Project Description

Fætur

Fætur

Hið fullkomna fótadekur

Bjóðum upp á fótsnyrtingu með eða án lökkunar, lúxusfótsnyrtingu og gellökkun.

Fótsnyrting

Neglur klipptar og þjalaðar til, þynntar ef þess þarf og naglaböndin snyrt. Hælar raspaðir og mýktir upp. Djúpt nudd á fætur og fótleggi.

Fótsnyrting með lökkun

Neglur klipptar og þjalaðar til, þynntar ef þess þarf og naglaböndin snyrt. Hælar raspaðir og mýktir upp. Djúpt nudd á fætur og fótleggi. Neglur lakkaðar með lit að óskum viðskiptavinar.

Lúxusfótsnyrting

Hið fullkomna fótadekur! Neglur klipptar og þjalaðar til, þynntar ef þess þarf og naglaböndin snyrt. Hælar raspaðir og mýktir upp. Fætur og fótleggir djúphreinsaðir með kornakremi og endað á djúpu nuddi. Krem- eða fótamaski settur á fætur, fer eftir ástandi fóta og þörfum viðskiptavinar. Neglur lakkaðar að óskum viðskiptavinar.

Gellökkun á táneglur

Litaðgel sett á neglur

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á