Project Description
Andlitsmeðferðir
Andlitsmeðferðir
Fyrir konur jafnt sem karla
Við notum franskar húðvörur framleiddar í París.
Notaðir eru mismunandi djúphreinsar eftir húðgerð td. kornakrem, ensímskrúbb, active peeling og ávaxtasýrur.
Nudd og maski
Góð slökun. Ástand húðar er metið og meðferð sniðin eftir þörfum viðskiptavinar. Meðferðin inniheldur yfirborðshreinsun, djúphreinsun eftir húðgerði, gott herða- og andlitsnudd. Maski og krem valið eftir húðgerð. Snyrtifræðingur gefur ráðleggingar um heimameðferð.
Andlitsmeðferð
Góð slökun. Andlitsmeðferð sem er yfirborðshreinsun, djúphreinsun eftir húðgerð, gott herða- og andlitsnudd. Ástand húðar er metið og meðferð sniðin eftir þörfum viðskiptavinar. Góður maski og krem valið eftir húðgerð. Snyrtifræðingur gefur ráðleggingar um heimameðferð.
Lúxus andlitsmeðferð
Algjört dekur. Ástand húðar er metið og meðferð sniðin eftir þörfum viðskiptavinar. Andlitsmeðferðin inniheldur yfirborðshreinsun, djúphreinsun eftir húðgerð, lúxus herða og andlitsnudd, ampúlu, augnmaska og lúxusmaska. Krem valið eftir húðgerð. Snyrtifræðingur gefur ráðleggingar um heimameðferð.
Absolute Pro-Age Meðferð
Veitir fullkomna slökun og andlega vellíðan og viðskiptavinur heldur á vit ævintýranna.
Absolute Pro-Age meðferðin vinnur á öldrunar, hormóna- og mengunarþáttum. Húðin fær mikin ljóma, ferskan blæ og virkar húðin
yngri eftir meðferð, m.a. vegna heildaráhrifa innihaldsefna í öllum þáttum sérmeðferðar, hefur einnig lyfti- og mótandi áhrif á húðina vegna
andlits- og herðanudds og mótandi gúmmímaska í lok meðferðar sem er kælandi. Þetta er ein af okkar vinsælustu meðferðum.
