Project Description

Húðhreinsun

Húðhreinsun

Yfirborðs- og djúphreinsun húðar

Húðgreining fyrir bæði andlit og bak ásamt meðferð.

Húðhreinsun 

Yfirborðshreinsun húðar, djúphreinsun með kornakremi eftir húðgerð, húðin hituð vel í gufunni til að undirbúa kreistun, að lokum er valinn maski eftir húðgerð. Snyrtifræðingur húðgreinir viðskiptavin í upphafi meðferðar og ráðleggur svo snyrtivörur til heimameðferðar.

Húðhreinsun 90 mín

Yfirborðshreinsun húðar, djúphreinsun með kornakremi eftir húðgerð, húðin hituð vel í gufunni til að undirbúa kreistun, ampúlur og tæki ef þess þarf. Hentar vel húðgerð sem þarf á mikilli hreinsun að halda. Snyrtifræðingur húðgreinir viðskiptavin í upphafi meðferðar og ráðleggur svo snyrtivörur til heimameðferðar.

Bakhreinsun 

Yfirborðshreinsun húðar, djúphreinsun með kornakremi eftir húðgerð, húð hituð vel í gufunni til að undirbúa kreistun, að lokum hreinsandi maski.

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á