Project Description

Augnmeðferðir

Augnmeðferðir

Árangursríkar meðferðir

Við bjóðum upp á klassískar augnaháralengingar, lashlift, og litun/plokkun. Við bjóðum upp á augnmaska fyrir hrukkur eða augnpoka.

Augnmaski fyrir hrukkur eða augnpoka 30 mín

Mjög árangursrík meðferð fyrir augnsvæði þar sem viðskiptavinur fær nudd á augnsvæðið til að auka á virkni meðferðar og góða slökun. Við mælum með 4 – 6 skiptum fyrir góðan árangur.

Tilvalið með litun og plokkun.

Lash lift 45 mín

Gefur góða sveigju á augnhárin og augun fá bjartara yfirbragð. Endist í 4-8 vikur.

Litun og plokkun

Litun á augnhár og/eða augnabrúnir. Augnabrúnir mótaðar með plokkun og/eða vaxi.

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á