Project Description

Brúnkumeðferð

Brúnkumeðferð

Jafn og fallegur litur án sólar

Brúnkumeðferð veitir jafnan og fallegan lit án sólar. Viðskiptavinur er úðaður af snyrtifræðingi með brúnkuvökva. Hægt er að velja um mismunandi liti.

Brúnkumeðferð

Brúnkumeðferð þar sem viðskiptavinur fær jafnan og fallegan lit án sólar. Viðskiptavinur er úðaður af snyrtifræðingi með brúnkuvökva. Hægt er að velja um mismunandi liti. Bíða þarf í 7 mín áður en farið er í fatnað. Eftir það tekur 6-10 tíma fyrir litinn að koma fram. Liturinn endist í allt að 5-7 daga. Til að ná sem bestum árangri er gott að hafa í huga:

  • Hafa ber í huga ef þörf er á litun og plokkun eða háreyðingu sé best að gera það 1-2 dögum fyrr.
  • Skrúbba húðina vel fyrir meðferð.
  • Mæta með alveg hreina húð. Ekki ráðlagt að mæta með ilmvatn, svitalyktaeyðir, húðkrem og þess háttar.
  • Mæta í eða með dökkum víðum klæðnaði.
  • Ekki fara í sturtu fyrr en eftir 6 – 10 tíma.
  • Eftir sturtu, er gott að þerra húðina lauslega með handklæði og bera svo á sig húðkrem til að viðhalda raka og fá betri endingu.

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á