Project Description

Vax

Vax

Meðferð á óæskilegum hárvexti

Endist allt að 4-6 vikur. Notum bæði rúlluvax og pottavax. Mismunandi eftir húðsvæðum og óskum viðskiptavinar. Fagleg ráðgjöf veitt.

Vax á andliti
 • Efri vör

 • Haka

 • Háls

 • Vangar

Vax á líkama
 • Fótleggir

 • Nári

 • Brasilískt vax

 • Handakrikar

 • Handleggir

Vax fyrir karlmenn
 • Axlir

 • Bak

 • Bringa

Ampúlumjólk eftir vax

Acadépil ampúlumjólk frá Academie með tæplega 20 % virknum innihaldsefnum. Dregur úr hárvexti, inngrónum hárum, ertingu og róar húðina. Einnig sótthreinsandi. Tilvalið að bæta við eftir vaxmeðferð.

Aflitun

Efni borið í hárin til að lýsa þau. Mjög gott fyrir þá sem þurfa eingöngu að lýsa hárin eða þola ekki aðrar háreyðingarmeðferðir.

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á