Project Description

Vax

Vax

Vaxmeðferðir

Vaxmeðferðir hentar bæði dömum og herrum. Endist allt að 4-6 vikur. Við notum bæði rúlluvax og pottavax. Mismunandi eftir húðsvæðum og óskum viðskiptavinar. Fagleg ráðgjöf er veitt og margra ára reynsla. Við mælum með að forðast sól, leikfimi og sund strax eftir vaxmeðferð. Við notum pottavax fyrir viðkvæma húð á viðkvæm svæði eins og t.d. brasilískt, bikiní, undir hendur , andlit ofl.

Meðferðin tekur allt frá 15 mín til 60 mín.

+ Fætur

+ Brasilískt

+ Bikinisvæði

+ Undir hendur

+ Handleggir

+ Andlit

+ Augnabrúnir

+ Bak

+ Bringa

Vax á andliti
 • Efri vör

 • Haka

 • Háls

 • Vangar

Vax á líkama
 • Fótleggir

 • Nári

 • Brasilískt vax

 • Handakrikar

 • Handleggir

Vax fyrir karlmenn
 • Axlir

 • Bak

 • Bringa

Ampúlumjólk eftir vax

Acadépil ampúlumjólk frá Academie með tæplega 20 % virknum innihaldsefnum. Dregur úr hárvexti, inngrónum hárum, ertingu og róar húðina. Einnig sótthreinsandi. Tilvalið að bæta við eftir vaxmeðferð.

Aflitun

Efni borið í hárin til að lýsa þau. Mjög gott fyrir þá sem þurfa eingöngu að lýsa hárin eða þola ekki aðrar háreyðingarmeðferðir.

Skoðaðu fleiri meðferðir sem við bjóðum upp á